Jólafundur

Desember 15, 2016 18:00 until Desember 15, 2016 22:00
Flokkar: irma
Skoðað: 1750

Fimmtudaginn 15. desember nk. ætlum við að hittast í hátíðarsal Gróttu á Seltjarnaresi og eiga góða stund í góðum félagsskap fyrir jólin. Boðið verður upp á léttar veitingar og Edda Björgvins ætlar að heilsa upp á okkur og spjalla um húmor og hamingju á vinnustað. Hlökkum til að sjá sem flesta !

 


Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík