Varðveisla eða eyðing - hver fer með valdið?

September 21, 2017 17:00 until September 21, 2017 18:00
Flokkar: irma
Skoðað: 1686

Fyrsti fræðslufundur vetrarins starfsárið 2017 - 2018 fer fram á Þjóðskjalasafni fimmtudaginn 21. september nk kl. 17:00. Kristín Benediktsdóttir mun flytja erindi undir yfirskriftinni "Varðveisla eða eyðing - hver fer með valdið?"

Í erindinu verður fjallað um ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem mæla fyrir um það hvaða skjöl stjórnvöldum ber að varðveita í því skyni að skila þeim á síðari stigum til opinberra skjalasafna og hver hafi eftirlit og yfirstjórn með þeirri framkvæmd.

 


Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík