STREYMI - Fræðslufundur 22. febrúar - Nýju persónuverndarlögin og rétturinn til að gleymast

Febrúar 22, 2018 12:00 until Febrúar 22, 2018 13:00
Flokkar: irma
Skoðað: 1914

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Boðið verður upp á streymi og er skráning fyrir streymi hér.

Eftirfarandi erindi verða haldin:

Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri Landsnets mun fjalla um nýju persónuverndarlögin og áskoranir tengdar upplýsinga- og skjalastjórn.

Njörður Sigurðsson sviðsstjóri upplýsinga- og skjalasviðs Þjóðskjalasafns mun fjalla um réttinn til að gleymast.


Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík