Skráning er hafin á næsta fræðslufund Félags um skjalastjórn sem haldinn verður 9. október næstkomandi, Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri segja frá reynslu af innleyðingu á CoreDate og breyttu verklagi hjá fyrirtækinu í tengslum við stjórnun upplýsinga.

 

Skráið ykkur á hér hægra megin á síðunni þar sem stendur "Á Döfinni".

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík