Haustráðstefna Azazo / Gagnavörslunnar verður haldinn fimmtudaginn 18. september nk. kl. 13 í Hörpu. Fókusinn í ár er á hagræðingu og stjórnun annars vegar og tæknimál hins vegar. Margir áhugaverðir fyrirlestar eru á boðstólnum, m.a. frá Orkuveitu Reykjavíkur og Hæstarétti. Meðal viðfangsefna má nefna rafræn skilríki, öruggt aðgengi gagna og leiðir til hagræðingar í rekstri.

Dagskrá ráðstefnunnar má nálgast hér

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík