Náttúrufræðistofnun Íslands auglýsir eftir nema í atvinnuátaki
Vinnumálastofnunar sumarið 2014.

Verkefni á upplýsingadeild

Lýsing:
Afgreiðsla og ýmis verkefni á bókasafni, aðstoð við skráningu stafrænna
ljósmynda, skönnun skýrslna ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.

Hæfniskröfur:
Nemi, t.d. í upplýsingafræði, góð tölvufærni nauðsynleg, frumkvæði og
skipulagshæfni.

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er á vef Vinnumálastofnunar

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík