Boð á doktorsvörn í bókasafns- og upplýsingafræði.

Föstudaginn 28. júní ver Stefanía Júlíusdóttir doktorsritgerð sína ,,Að hafa
hlutverki að gegna" – Þróun starfa og vinnuumhverfis á bóka- og skjalasöfnum á
Íslandi. Vörnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 14:00 og er öllum
opin.

Sjá hér

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík