Ákveðið hefur verið að leyfa félagsmönnum að taka með sér tvo gesti á fræðslufundinn á fimmtudaginn.

Við skráningu er hægt að skrá hversu margir koma (að félagsmanni meðtöldum).

Þeir sem eru búnir að skrá sig og ætla að taka með sér gesti þurfa að fara inn í sína skráningu og skrá þar hversu margir koma.

Ef þið lendið í vandræðum þá endilega sendið póst á vefstjori(hjá)irma.is

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík