Skráning er hafin á fyrsta fræðslufund ársins sem verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar kl. 11:45-13:00.

Svala Rún Sigurðardóttir verður með erindið: Innleiðing skjalastjórn með eflingu skjalavitundar – Húmor og gleði í fyrirrúmi þar sem breytingar snúast um fólk. Fundurinn verður haldinn í sal Aðalskrifstofu Icelandair, Reykjavíkurflugvelli (Hótel Loftleiðir).

Ath. hámark 25 manns komast á fundinn.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík