Upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga

Námskeið 4. apríl 2018 kl. 8:30 til 12:45.

Staðsetning: Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík

Verð: 8.000 fyrir félagsmenn í Félagi um skjalastjórn, 10.000 fyrir aðra.

Skráning fer fram hér: https://goo.gl/forms/zix0FkdrB54bsyCu2  Skráningu lýkur á miðnætti 28. mars.

Lýsing: Námskeið um nýja persónuverndarlöggjöf og hvernig hún hefur áhrif á störf skjalastjóra. Námskeiðið er miðað að þörfum bæði opinbera og einkageirans og er haldið sameiginlega af Þjóðskjalasafni Íslands og Félagi um skjalastjórn.

Dagskrá

  • Áslaug Björgvinsdóttir, lögfræðingur hjá Logos. Ný persónuverndarlög - lögmæti vinnslu og aukinn réttur einstaklinga.
  • Ásgerður Kjartansdóttir, skjalastjóri hjá Landsneti. Hvernig innleiðum við persónuverndarlögin inn í skjala- og upplýsingastjórn fyrirtækja – hverju þarf að breyta í verklagi?
  • Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri hjá Sjóvá. Aðkoma skjalastjóra að gerð vinnsluskrár og önnur verkefni tengd innleiðingu á nýjum lögum.
  • Árni Jóhannsson, skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Skjalavistunaráætlun og samþætting við vinnsluskrá.
  • Hádegismatur og netagerð. 

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík