Þann 13. mars 2020 verður ráðstefna hjá félaginu sem ber yfirskriftina: "Hvert mun framtíðin leiða okkur?"

Ráðstefnan verður haldin á Hótel Natura.

Skráning er bindandi en tekið er við afboðunum til 8. mars 2020 en þá verður lokað fyrir skráningar.

Hægt er að skrá sig hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfJFpGtOvLl-IX_sVIF99QFGDrrF5zbf6JhfcxcHRMmkf6CLg/viewform

Dagskrá ráðstefnunnar:

Húsið opnar klukkan 8:30 en dagskráin hefst stundvíslega klukkan 9:00

9:00 Setning og opnunarávarp

Robert Bogue

Keynote: Records management today and into the future”

 

10:30 Kaffihlé (20 mín.)

Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor HÍ

Heiti erindis tilkynnt síðar

Skjalastjóri reynslusaga – tilkynnt síðar

 

12:10 Hádegisverðarhlé (60 mín.)

Erica Toelle

Keynote: Manage the content lifecycle in Office 365”

Eyþór Eðvarðsson, Þekkingarmiðlun

Við í speglinum”

 

14:40 Kaffihlé (20 mín.)

Höskuldur Hlynsson, gagnastjóri Arion banka og formaður DAMA Iceland

„Gagnastjórnunarsamtökin DAMA og tengslin milli gagna- og skjalastjórnunar

Kristín Ósk Hlynsdóttir, skjalastjóri Rannís

Skjalastjórinn í skýjunum”

 

Lokaávarp: Svava H. Friðgeirsdóttir, formaður ráðstefnunefndar

Ráðstefnugjald

Félagsmenn kr. 15.000 ef skráð er fyrir 7. febrúar 2020 eftir það kr. 17.500.

Aðilar utan félags kr. 20.000.

Skráning á ráðstefnuna er bindandi en tekið er við afboðunum til 8. mars 2020 en þá verður lokað fyrir skráningar.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík