Kæru félagsmenn,

Okkur er ánægja að tilkynna ykkur að þann 17. apríl næstkomandi mun félagið halda ráðstefnu á Hótel Nordica. Endilega takið allan daginn frá og njótið með okkur. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar og að venju verður verði stillt í hóf.

Bestu kveðjur,

Stjórn Félags um skjalastjórn.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík