Kæru félagsmenn,
Við minnum þá sem eiga eftir að greiða félagsgjaldið að gera það sem fyrst. Athygli er vakin á því að fræðslufundir eru félagsmönnum að kostnaðarlausu og því mikilvægt að félagsgjöld séu greidd, þannig getum við haldið áfram að bjóða upp á metnaðarfulla fræðsludagskrá.


Bestu kveðjur,

Sjtórn Félags um skjalastjórn.

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík