Kæru félagsmenn, skráning er hafin á fræðslufund félagsins sem haldinn verður 16. janúar. Þar mun Magnea Davíðsdóttir flytja fyrirlestur um skjala- og breytingastjórnun. Staðsetning fundarins verður auglýst síðar. Hægt er að skrá sig hér að neðan eða hægra megin á forsíðu irma.is þar sem stendur "Á döfinni".

Skráning á fræðslufund

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík