Um Félag um skjalastjórn

Félag um skjalastjórn var stofnað 6. desember 1988.
Markmið félagsins er að efla þekkingu og skilning á skjalastjórn hjá einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum; ennfremur að efla tengsl þeirra sem starfa við skjalasöfn og stuðla að samvinnu þeirra á milli. Félagið stendur fyrir námstefnum og fræðslufundum um ýmsa þætti skjalastjórnar. Aðild að félaginu er opin öllum þeim sem eru hlynntir markmiðum félagsins. 

Árgjald félagsins er 4000 kr.

Félag um skjalastjórn
Pósthólf 8731
128 Reykjavík      kt. 580189-2029