Við hjá Félagi um skjalastjórn eru með reglulega viðburði. Það eru 5 fræðslufundir yfir veturinn oftast í október, nóvember, janúar, febrúar og mars og síðan er aðalfundurinn í lok apríl. Einnig erum við með ráðstefnu á c.a. tveggja ára fresti.
Hér að neðan má sjá viðburðadagatal.