Félagið heldur reglulega viðburði yfir veturinn og eru liðnir fræðslufundir aðgengilegir félagsmönnum hér að neðan.
Síðasta ráðstefna félagsins var haldin í ágúst 2023 og er efni hennar aðgengilegt hér fyrir ofan.
Fyrirhugað er að halda ráðstefnu á næsta ári, vorið 2026. Til að ráðstefnan verði að veruleika þurfum við áhugasama félagsmenn í ráðstefnunefnd. Hér gefst kjörið tækifæri til að taka þátt í lærdómsríku og áhrifaríku verkefni – þar sem félagsmenn móta viðfangsefni og framsetningu. Við hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér með því að hafa samband á irma hjá irma.is eða hafa beint samband við stjórnarmeðlimi.