08/12/2023 - 17:00
Reykjavík
Reykjavík
35 ára afmæli félagsins
Þann 6. des. nk. fagnar félagið 35 ára starfsafmæli og því efnum við til fagnaðar föstudaginn 8. des. í Félagsheimili OR, Rafstöðvarvegi 20, 110 Reykjavík.
Við hefjum leika kl. 17 með léttum veitingum og fáum skemmtiatriði og stuð um kl. 18. Við miðum við að formlegri dagskrá verði lokið um 20 en við getum spjallað og hlegið saman til 22.
Þetta verður skemmtilegt kvöld og hvetjum við ykkur til að skrá ykkur sem fyrst.