22/02/2022 - 12:00
Reykjavík

Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar

Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar (GoPro Foris) bæði út frá aðdraganda, stöðunni í dag og framtíðarsýn.

Fræðslufundurinn er haldinn á Þjóðskjalasafni Íslands (einnig er hægt að skrá sig í streymi).

 


Þú verður að vera innskráð/innskráður til að bóka