29/03/2022 - 12:00

Markaðssetning skjalastjórnar
Streymi

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 12:00.
Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að huga að. Gunnhildur mun byggja á reynslu sinni sem ráðgjafi til fjölda ára og fjalla um hvernig best er að markaðssetja skjalastjórn gagnvart stjórnendum og starfsfólki, þannig að þau sjái tilganginn í skjalavistun og góðu utanumhaldi skjala.

Fræðslufundurinn er haldinn á Teams (einnig er hægt að skrá sig í til að mæta á staðinn).


Þú verður að vera innskráð/innskráður til að bóka