You are currently viewing Fundargerð aðalfundar

Fundargerð aðalfundar

Fundargerð aðalfundarins er nú aðgengileg félagsmönnum á vefnum okkar. Þar er hægt að nálgast skýrslu stjórnar og fræðslunefndar, ársreikning félagsins og einnig ályktun sem lögð var fyrir fundargesti af félagsmanni. 

Til stjórnar voru kosin

  • Kristín Ósk Hlynsdóttir, formaður
  • Kristín Guðmundsdóttir, varaformaður
  • Hrafnhildur Stefánsdóttir
  • Klara Katrín Friðriksdóttir
  • Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir
  • Sandra Karen Ragnarsdóttir