Fræðslunefnd félagsins efnir til spjallfundar til að hefja dagskrá vetrarins. Spjallfundurinn er haldinn til að hrista félagsmenn saman og hafa gaman.
Spjallfundurinn verður haldinn 15. september kl. 16:30 á VOX Bar, á Hilton við Suðurlandsbraut 2.
VOX Bar er með happy hour frá kl. 17:00 – 19:00, góð verð á völdum drykkjum fyrir þá sem hafa áhuga.