Launakannanir

Launakönnun 2019

Stjórn Félags um skjalastjórn starfsárið 2018-2019 stóð fyrir launakönnun meðal félagsmanna á árinu 2019. Sendur var út spurningalisti á félagsmenn í febrúar 2019. 72 félagar luku við könnunina. Niðurstöður voru skoðaðar m.a. út frá menntun, starfsaldri, starfshlutfalli, stéttarfélagi o.fl. og voru kynntar á aðalfundi félagsins 2. maí 2019.

Launakönnunin

Launakönnun 2016

Stjórn Félags um skjalastjórn starfsárið 2015-2016 stóð fyrir launakönnun meðal félagsmanna á árinu 2016. Sendur var út spurningalisti á félagsmenn í janúar 2016. 94 félagar luku við könnunina, þar af voru 80 sem svöruðu launaspurningunni sjálfri. Niðurstöður voru skoðaðar m.a. út frá menntun, aldri, starfsaldri, vinnuveitanda og stéttarfélagi og voru kynntar á aðalfundi félagsins 14. apríl 2016.

Launakönnunin