Um Félag um skjalastjórn
Árgjald félagsins er 4000 kr.
Stjórn og nefndir starfsárið 2024-2025
Stjórn
Berglind Norðfjörð Gísladóttir, formaður
Jóhann V. Gíslason, varaformaður
Olga Sigurðardóttir, gjaldkeri (gjaldkeri(hjá)irma.is)
Sandra Karen Ragnarsdóttir, vefstjóri (vefstjori(hjá)irma.is)
Daldís Ýr Guðmundsdóttir, ritari
Kristín Ósk Hlynsdóttir, meðstjórnandi
Fræðslunefnd
- Jóhann V. Gíslason
- Kolbrún Fjóla Rúnarsdóttir
- Sif Sigurðardóttir
Stjórn félagsins skal skipuð sex félagsmönnum; formanni, varaformanni, sem jafnframt er formaður fræðslunefndar, ritara, gjaldkera, vefstjóra og meðstjórnanda. Stjórnin skal kosin á aðalfundi, formaður og varaformaður eru kosnir sérstaklega og til tveggja ára í senn. Að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Kosning skal vera skrifleg ef ekki er sjálfkjörið. Enginn skal sitja í stjórn lengur en fjögur ár samfellt.
Heiðursfélagar Félags um skjalastjórn
Guðrún Gísladóttir
Kristín Pétursdóttir – Gerð heiðursfélagi á 15 ára afmælisári félagsins 4. desember 2003
Jóhanna Gunnlaugsdóttir – Gerð heiðursfélagi á 20 ára afmælisfagnaði félagsins 5. desember 2008
Kristín Ólafsdóttir – Gerð heiðursfélagi á afmælisfagnaði félagsins 21. nóvember 2014
Svanhildur Bogadóttir – Gerð heiðursfélagi á afmælisfagnaði félagsinsins 21. nóvember 2014
Kristín Geirsdóttir – Gerð heiðursfélagi á Aðalfundi félagsins 29. apríl 2015
Ragnhildur Bragadóttir – Gerð heiðursfélagi á Aðalfundi félagsins 29. apríl 2015
Stefanía Júlíusdóttir – Gerð heiðursfélagi á jólafundi félagsins 3. desember 2015
Ásgerður Kjartansdóttir – Gerð heiðursfélagi á afmælisfundi félagsins 8. desember 2023