Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 12:00. Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að…

Continue Reading

Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu…

Continue ReadingFræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar
Read more about the article Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun
Ragnheiður Aradóttir Procoaching

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. klukkan 12. Sökum aðstæða í þjóðfélaginu verður fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams. Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og…

Continue ReadingFræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun
Read more about the article Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna
Skýrsla Þjóðskjalasafns um skjalageymslur ríkisins

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 23. nóvember 2021Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum.Njörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni…

Continue ReadingFræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna