Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 18. október 2022. Góð mæting var á fundinn, um 25 manns sem komu í hús og 16 sem fylgdust með í streymi. Því…

Lesa meira

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 12:00. Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að…

Lesa meira

Fræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…

Lesa meiraFræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði