Fræðslufundur 15. nóvember 2022 – Tengsl skjala- og gæðastjórnar
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 15. nóvember 2022. Góð mæting var á fundinn, um 50 manns sem komu í hús og um 25 sem fylgdust með í streymi.…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 15. nóvember 2022. Góð mæting var á fundinn, um 50 manns sem komu í hús og um 25 sem fylgdust með í streymi.…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 18. október 2022.Góð mæting var á fundinn, um 25 manns sem komu í hús og 16 sem fylgdust með í streymi. Því miður…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 29. mars 2022 kl. 12:00.Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að huga að.…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…
Fræðslufundur 23. nóvember 2021 - Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaNjörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði um skjalageymslur ríkisins.Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða…
CERT-IS Öryggi gagna í stafrænum heimiFræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn fimmtudaginn 21. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig var streymt frá fundinum.Október er alþjóðlegur netöryggismánuður. Í tilefni af…
Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…
Kristín Benediktsdóttir, dósent í lagadeild Háskóla Íslands flutti erindið "Varðveisla eða eyðing - hver fer með valdið?" Í erindinu var fjallað um ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem…
Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri Sjóvá, fór í helstu undirstöðuatriði OneNote frá Microsoft og sýndi hvernig hægt væri að nota nota forritið til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Einnig var…