Fræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar…

Lesa meiraFræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…

Lesa meiraFræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 - Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaNjörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði um skjalageymslur ríkisins.Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða…

Lesa meiraFræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…

Lesa meiraFræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði