Fræðslufundur 30. okt. 2018. “Þetta er að fara að verða einhver viðbjóður”

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 30. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Elín Sigurðardóttir útskrifaðist með MIS gráðu með áherslu á upplýsinga- og skjalastjórn og rafræn samskipti…

Lesa meiraFræðslufundur 30. okt. 2018. “Þetta er að fara að verða einhver viðbjóður”

Fræðslufundur 27. sept. 2018. “Sitting is the new smoking”

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 27. september kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.  Guðrún Reynisdóttir bókasafnsfræðingur og jógakennari fræðir okkur um skaðsemi streitu og kyrrsetu á líkama og…

Lesa meiraFræðslufundur 27. sept. 2018. “Sitting is the new smoking”

Upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga – námskeið 4. apríl 2018

Persónuverndarhópur Félags um skjalastjórn og Þjóðskjalasafn Íslands héldu saman námskeið um upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga þann 4. apríl 2018. Gríðarlegur áhugi var fyrir námskeiðinu og voru hátt í 90…

Lesa meiraUpplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga – námskeið 4. apríl 2018

Fræðslufundur 22. febrúar 2018 – Nýju persónuverndarlögin og rétturinn til að gleymast

Á fræðslufundi Félags um skjalastjórn sem haldinn var fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12 Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri hjá Landsneti um nýju persónuverndarlögin og áskoranir tengdar upplýsinga- og skjalastjórn…

Lesa meiraFræðslufundur 22. febrúar 2018 – Nýju persónuverndarlögin og rétturinn til að gleymast

Árni Jóhannsson, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands kynnti skýrslu með niðurstöðum úr Eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands sem framkvæmd var árið 2016.Jákvætt var að sjá að skjalavarsla og skjalastjórn ríkisaðila fer almennt batnandi frá fyrri könnun sem…

Lesa meira

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum þann 27. apríl 2017 hélt Hjörtur Þorgilsson hjá Icepro erindi um Rafræna opinbera þjónustu og tengingu við verkefnið um stafræna Evrópu 2020.  Mikil áhersla er á…

Lesa meira

Persónuverndarhópur Félags um skjalastjórn og Þjóðskjalasafn Íslands héldu saman námskeið um upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga þann 4. apríl 2018. Gríðarlegur áhugi var fyrir námskeiðinu og voru hátt í 90…

Lesa meira

Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri Sjóvá, fór í helstu undirstöðuatriði OneNote frá Microsoft og sýndi hvernig hægt væri að nota nota forritið til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Einnig var…

Lesa meira

Fimmti fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 23. febrúar sl. í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín Guðmundsdóttir fjallaði um meðferð trúnaðarupplýsinga hjá ríkisstofnunum fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12-13.  Kristín…

Lesa meira