Streymi – Fræðslufundur 28. mars – Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera?

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.

Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera?

Fjóla María Ágústsdóttir er sérfræðingur innan verkefnastofu Stafrænt Ísland. Hún vinnur að vöru og -þjónustuhönnun í stafrænni umbreytingu. 

Skráning hér.

Skráning í streymi hér.

ATH: Félagsmenn þurfa að vera innskráðir til að geta skráð sig á viðburðinn
Hlökkum til að sjá ykkur!