You are currently viewing Lewis S. Eisen – lykilfyrirlesari með vinnustofu

Lewis S. Eisen – lykilfyrirlesari með vinnustofu

Lewis S. Eisen: Making an Information Policy strategic and successful

Lewis S. Eisen, JD CIP, hefur 40 ára reynslu sem lögfræðingur, fyrirtækjaráðgjafi, sérfræðingur í upplýsingastjórnun og opinber starfsmaður. Hann hefur lagt áherslu á að kenna hvernig hægt sé að hafa áhrif á stefnur og stefnumótun skipulagsheilda með virðingu og einfaldleika að leiðarljósi. Fyrirlestur Lewis kallast: Making an Information Policy strategic and successful. 

Efni/Keynote: As the volume of information increases in our organizations, we are forced to expand our Records and Information Management policies to deal with new challenges. But to succeed, your RIM rules need buy-in from everyone involved. Whether you call them “policies,” “directives,” or simply “guidelines,” rules are not effective when they sound like angry parents scolding naughty children. The tension created by poorly drafted rules has a palpable impact on employee morale, and shows up as complaints, resistance, or outright non-compliance.

Your organization will have better compliance with its RIM program when it forms part of a positive employee experience overall. This session looks at what we can do to move in that direction.

Sjá nánar: https://radstefna.irma.is/erindi/what-makes-an-information-governance-policy-strategic-and-successful-lewis-eisen 

 

Drafting Effective IG Policies – Vinnustofa um árangursríka stefnumótun föstudaginn 1. september 2023

Lewis Eisen (lewiseisen.com), sérfræðingur í stefnumörkun og ferlum, býður upp á einstakt tækifæri til að kafa dýpra ofan í helstu þætti árangursríkrar stefnumótunar, eftir erindi hans á ráðstefnu félagsins 31. ágúst 2023 (radstefna.irma.is). 

Vinnustofan stendur yfir í 3 klukkustundir, frá kl. 10-13 og er takmarkaður sætafjöldi í boði. Vinnustofan fer fram í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Þátttakendur fá eintak af metsölubók Eisen How to Write Rules that People Want to Follow: A guide to drafting respectful policies and directives

Forskráning er hafin fyrir félagsmenn. Almenn skráning hefst síðar í vikunni.

Nánari upplýsingar um vinnustofuna og skráningu má finna hér: https://irma.is/events/vinnustofa-med-lewis-eisen-2/