You are currently viewing Aðalfundur 27. apríl 2023

Aðalfundur 27. apríl 2023

Aðalfundur Félags um skjalastjórn fer fram fimmtudaginn 27. apríl nk.

Staðsetning og nánari tímasetning er aðgengileg innskráðum félagsmönnum undir Viðburðir. 

Dagskrá aðalfundar er eftirfarandi:

  • Skýrsla stjórnar.
  • Reikningar félagsins bornir upp til samþykktar.
  • Árgjald ákveðið.
  • Kosning stjórnar
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
  • Niðurstöður launakönnunar.
  • Önnur mál.
Við óskum eftir framboðum í stjórn þar sem þær Hulda og Elín eru að ljúka sínum fjórum árum. 
Stjórn félagsins skal skipuð sex mönnum. Formaður og varaformaður skulu kosnir sérstaklega en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Framboð óskast send á formadur@irma.is