Fræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög
Alma Tryggvadóttir, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd kynnti breytingar á persónuverndarlögum. Persónuvernd hefur verið mikið í umræðunni undanfarið enda hafa tækniframfarir í stafrænu upplýsingasamfélagi umbylt því á hvaða hátt unnið er…
Fræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag
Fyrsti fræðslufundur vetrarins 2015-2016 var haldinn hjá Samgöngustofu þann 17. september 2015 og var umffjöllunarefnið staða skjalastjíórans í dag. Valur Freyr Steinarsson hjá Tollstjóra og Hrafnhildur Stefánsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins voru…
Fræðslufundur 17. mars 2016 – Heildarstjórnun fyrirtækja
Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Azazo, fjallaði um heildarstjórnun á gögnum/upplýsingum fyrirtækja og þær mismunandi aðferðir og hlutverk sem hafa verið að myndast í kringum heildarstjórnun á gögnum fyrirtækja bæði erlendis…
Fræðslufundur 11. febrúar 2016 – Gæðastjórnun og skjalastjórn – Fræðsla starfsmanna
Ólöf Ösp Guðmundsdóttir fjallaði um lokaritgerð sína „Gæðastjórnun og skjalastjórn. Fræðsla starfsmanna.“ Tilgangur ritgerðarinnar var að varpa ljósi á gæðastjórnun og skjalastjórn innan fyrirtækja og hvernig unnt sé að bæta…
Fræðslufundur 19. mars 2015 – CIP próf
Hér má sjá myndir og glærur frá áhugaverðum og fróðlegum fræðslufundi sem haldinn var 19. mars síðastliðinn. Þar flutti Þorgerður Magnúsdóttir skjalastjóri Sjóvá fyrir okkur erindi sem fjallaði um „Certified Information Professional Personal“…
Fræðslufundur 22. janúar 2015 – Fimm þroskastig skjalavörslu. Gagnlegt mælitæki?
Um leið og við óskum ykkur gleðilegs nýs árs boðum við til fyrsta fræðslufundar ársins sem fram fer í hádeginu 22. janúar í Árnagarði, stofu 201 Háskóla Íslands. Helga Jóna…