Ráðstefna félagsins 2023 – Takiði daginn frá
Þann 2. mars 2023 mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um stjórnkerfi upplýsinga, stöðu á Íslandi og þróun hér heima og erlendis. Lykilfyrirlesarar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu á…
Þann 2. mars 2023 mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um stjórnkerfi upplýsinga, stöðu á Íslandi og þróun hér heima og erlendis. Lykilfyrirlesarar búa yfir viðamikilli þekkingu og reynslu á…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 29. mars 2022 kl. 12:00.Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að huga að.…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar…
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…
Fræðslufundur 23. nóvember 2021 - Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaNjörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði um skjalageymslur ríkisins.Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða…
CERT-IS Öryggi gagna í stafrænum heimiFræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn fimmtudaginn 21. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig var streymt frá fundinum.Október er alþjóðlegur netöryggismánuður. Í tilefni af…
Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…