Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…