Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.
Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar (GoPro Foris) bæði út frá aðdraganda, stöðunni í dag og framtíðarsýn.