Fræðslufundur 21. september 2017 – Varðveisla eða eyðing – hver fer með valdið?

Kristín Benediktsdóttir, dósent í lagadeild Háskóla Íslands flutti erindið “Varðveisla eða eyðing – hver fer með valdið?”

Í erindinu var fjallað um ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem mæla fyrir um það hvaða skjöl stjórnvöldum ber að varðveita í því skyni að skila þeim á síðari stigum til opinberra skjalasafna og hver hafi eftirlit og yfirstjórn með þeirri framkvæmd.

Glærur 

Grein eftir Kristínu Benediktsdóttur og Trausta Fannar Valsson um varðveislu gagna í stjórnsýslunni