Fræðslufundur 19. febrúar 2015 – Samruni ráðuneyta og þekkingastjórnun

Fræðslufundur um skjalamál og þekkingarstjórnun við samruna sem haldinn var í Háskóla Íslands við Stakkahlíð 19. febrúar sl. var ágætlega sóttur og áhugaverður. Laufey Ásgrímsdóttir hjá Ríkisendurskoðun flutti erindið sem byggði á rannsókn á áhrifum samruna ráðuneyta á skjalamál og þekkingarstjórnun ráðuneytanna og hvernig þekkingarstjórnun var háttað í samrunaferlinu.

Glærur