You are currently viewing Margrét Edda – Í upphafi skildi endinn skoða

Margrét Edda – Í upphafi skildi endinn skoða

Breytingastjórnun – mannlegi þátturinn

Margrét Edda fjallar um mannlega þáttinn í breytingastjórnun, hvernig fáum við fólkið með okkur í vegferð breytinga og fer yfir algeng mistök og leiðir til árangurs.

Margrét Edda er eigandi og stjórnendaráðgjafi hjá ráðgjafafyrirtækinu Gemba, hún er rafmagnsverkfræðingur að mennt og á að baki 12 ára starfsreynslu úr orkugeiranum þar sem hún starfaði við rekstur, viðhald og fjárfestingar. Hún starfaði síðast á orkusviði Landsvirkjunar sem deildarstjóri jarðvarmadeildar, áður starfaði hún hjá Orkuveitu Reykjavíkur sem umsjónarmaður rafmagns. Hún hefur einnig kennt mastersnemum í iðnaðarverkfræði við HÍ straumlínustjórnun. Áhugamál Margrétar snúast um að auka lífsgleði og lífsgæði í vinnunni og heima, t.a.m með aðferðum straumlínustjórnunar. 

Sjá meira hér: https://radstefna.irma.is/erindi/mannlega-hlidin-margret-edda-ragnarsdottir