Hvetjum félagsmenn til að "líka við" facebook síðu félagsins.....Sjá hér

Félag um
skjalastjórn var stofnað 6. desember 1988 og fagnar því 25 ára afmæli á þessu
starfsári. Af því tilefni mun félagið standa fyrir glæsilegri ráðstefnu í
október og hátíðlegum afmælisfundi í desember.

Þann 11.
október
verður ráðstefna á Hótel Nordica. Dagskrá verður allan daginn og
hvetjum við félagsmenn til að taka daginn frá.

Sérstakur
hátíðarfundur verður haldin síðdegis 6. desember á stofndeginum.

F.h.
afmælisnefndar
Guðrún Birna Guðmundsdóttir

 

Minnum félagsmenn afmælisráðstefnuna sem verður þann 11.
október.  Takið daginn frá.

Boð á doktorsvörn í bókasafns- og upplýsingafræði.

Föstudaginn 28. júní ver Stefanía Júlíusdóttir doktorsritgerð sína ,,Að hafa
hlutverki að gegna" – Þróun starfa og vinnuumhverfis á bóka- og skjalasöfnum á
Íslandi. Vörnin fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 14:00 og er öllum
opin.

Sjá hér

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík