Fréttir félagsins

Fræðslufundur 30. mars 2023 – Áskoranir skjalastjórans
Á fjórða fræðslufundi vetrarins verður fjallað um tæknilegar áskoranir sem skjalastjórinn er að glíma við í starfi sínu sem og aðrar áskoranir í starfsumhverfi hans.

Þetta þarftu að vita – ráðstefnunni er frestað fram á haust
Ráðstefnunefnd og stjórn Félags um skjalastjórn (IRMA) hefur tekið þá ákvörðun að fresta fyrirhugaðri ráðstefnu sem átti að fara fram 2. mars 2023. Ástæðan er

Þetta þarftu að vita! Verðmætin liggja í upplýsingunum
Þann 2. mars mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um þróun og stöðu upplýsinga. Með vaxandi vitund um mikilvægi upplýsinga í viðskiptum og þjónustu er

Ráðstefna félagsins 2023 – Takiði daginn frá
Þann 2. mars 2023 mun Félag um skjalastjórn halda ráðstefnu um stjórnkerfi upplýsinga, stöðu á Íslandi og þróun hér heima og erlendis. Lykilfyrirlesarar búa yfir

Spjallfundur félagsins
Fræðslunefnd félagsins efnir til spjallfundar til að hefja dagskrá vetrarins. Spjallfundurinn er haldinn til að hrista félagsmenn saman og hafa gaman. Spjallfundurinn verður haldinn 15.

Aðalfundur 26. apríl 2022
Stjórn Félags um skjalastjórn boðar til aðalfundar þann 26.apríl 2022 kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162 – 3. hæð.Hér að neðan

Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. klukkan 12. Sökum aðstæða í þjóðfélaginu verður fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams. Ragnheiður