• Spjallfundur félagsins

  Spjallfundur félagsins

  Fræðslunefnd félagsins efnir til spjallfundar til að hefja dagskrá vetrarins. Spjallfundurinn er haldinn til að hrista félagsmenn saman og hafa gaman. Spjallfundurinn verður haldinn 15. september kl. 16:30 á VOX Bar, á Hilton við Suðurlandsbraut 2.  VOX Bar er með happy hour frá kl. 17:00 – 19:00, góð verð á völdum drykkjum fyrir þá sem […]

  Lesa meira


 • Aðalfundur 26. apríl 2022

  Aðalfundur 26. apríl 2022

  Stjórn Félags um skjalastjórn boðar til aðalfundar þann 26.apríl 2022 kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162 –  3. hæð.Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins – endilega tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst með því að skrá ykkur. Athugið að notendur þurfa að vera innskráðir til að getað skráð sig á fundinn. […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 29. mars – Markaðssetning skjalastjórnar

  Fræðslufundur 29. mars – Markaðssetning skjalastjórnar

  Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 12:00. Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að huga að. Gunnhildur mun byggja á reynslu sinni sem ráðgjafi til fjölda ára og fjalla um hvernig best er að markaðssetja skjalastjórn gagnvart stjórnendum og […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar

  Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar

  Fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar (GoPro Foris) bæði út frá aðdraganda, stöðunni í dag og framtíðarsýn. Athugið að félagsmenn þurfa að vera innskráðir til að geta skráð sig á […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

  Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

  Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. klukkan 12. Sökum aðstæða í þjóðfélaginu verður fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams. Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar mun halda skemmtilegan fyrirlestur um hugarfar. Hugarfar grósku – skapandi hugsun “Hugsanir hafa mikil áhrif á hvað við gerum í lífinu og þar […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

  Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

  Fræðslufundur 23. nóvember 2021 Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum. Njörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands mun fjalla um skjalageymslur ríkisins. Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaÞjóðskjalasafn Íslands gaf út í september síðastliðnum skýrslu með niðurstöðum […]

  Lesa meira