• Aðalfundur 26. apríl 2022

  Stjórn Félags um skjalastjórn boðar til aðalfundar þann 26.apríl 2022 kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162 –  3. hæð.Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins – endilega tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst með því að skrá ykkur. Athugið að notendur þurfa að vera innskráðir til að getað skráð sig á fundinn. […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 29. mars – Markaðssetning skjalastjórnar

  Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 29. mars nk. kl. 12:00. Gunnhildur Manfreðsdóttir, ráðgjafi hjá Ráðhildur GM, mun fjalla um markaðssetningu skjalastjórnar, nokkuð sem skjalastjórar þurfa sífellt að huga að. Gunnhildur mun byggja á reynslu sinni sem ráðgjafi til fjölda ára og fjalla um hvernig best er að markaðssetja skjalastjórn gagnvart stjórnendum og […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar

  Fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar (GoPro Foris) bæði út frá aðdraganda, stöðunni í dag og framtíðarsýn. Athugið að félagsmenn þurfa að vera innskráðir til að geta skráð sig á […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

  Ragnheiður Aradóttir

  Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. klukkan 12. Sökum aðstæða í þjóðfélaginu verður fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams. Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar mun halda skemmtilegan fyrirlestur um hugarfar. Hugarfar grósku – skapandi hugsun “Hugsanir hafa mikil áhrif á hvað við gerum í lífinu og þar […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

  Skýrsla Þjóðskjalasafns um skjalageymslur ríkisins

  Fræðslufundur 23. nóvember 2021 Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum. Njörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands mun fjalla um skjalageymslur ríkisins. Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaÞjóðskjalasafn Íslands gaf út í september síðastliðnum skýrslu með niðurstöðum […]

  Lesa meira


 • Fræðslufundur 21. október – Öryggi gagna í stafrænum heimi

  Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 21. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum. Október er alþjóðlegur netöryggismánuður. Í tilefni af því og í ljósi mikillar umræðu um netöryggismál undanfarið hefur Félag um skjalastjórn fengið Guðmund Arnar Sigmundsson, sviðsstjóra netöryggissveitarinnar Cert-IS til að fjalla um netöryggi á næsta fræðslufundi […]

  Lesa meira