Fræðslufundur 19. mars 2015 – CIP próf

Hér má sjá myndir og glærur frá áhugaverðum og fróðlegum fræðslufundi sem haldinn var 19. mars síðastliðinn. Þar flutti Þorgerður Magnúsdóttir skjalastjóri Sjóvá fyrir okkur erindi sem fjallaði um „Certified Information Professional Personal“ (CPICIP). Alþjóðleg samtök upplýsingafræðinga „Aiim“ hafa búið til svokallað CIP próf sem er hannað til að styðja við og votta þekkingu upplýsingafræðinga á þeim sviðum sem þeir þurfa að vera kunnugir. Farið var yfir forsendur prófsins, uppbyggingu þess og skráningarleið.

Glærur