You are currently viewing Upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga – námskeið 4. apríl 2018

Upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga – námskeið 4. apríl 2018

Persónuverndarhópur Félags um skjalastjórn og Þjóðskjalasafn Íslands héldu saman námskeið um upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga þann 4. apríl 2018. Gríðarlegur áhugi var fyrir námskeiðinu og voru hátt í 90 manns skráðir. Námskeiðið var haldið í húsakynnum Landsnets og voru eftirfarandi erindi flutt:

Áslaug Björgvinsdóttir, lögfræðingur hjá Logos. Ný persónuverndarlög – lögmæti vinnslu og aukinn réttur einstaklinga. – Glærur

Ásgerður Kjartansdóttir, skjalastjóri hjá Landsneti. Hvernig innleiðum við persónuverndarlögin inn í skjala- og upplýsingastjórn fyrirtækja – hverju þarf að breyta í verklagi? – Glærur

Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri hjá Sjóvá. Aðkoma skjalastjóra að gerð vinnsluskrár og önnur verkefni tengd innleiðingu á nýjum lögum. – Glærur

Árni Jóhannsson, skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Skjalavistunaráætlun og samþætting við vinnsluskrá. – Glærur