Kæra félagsfólk, á fræðslufundi félags um upplýsingastjórn 26. nóvember síðastliðinn, Skylduskil í stafrænum heimi, fjallaði  Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, fagstjóri skylduskila og gjafa hjá Landsbókasafni, um skylduskil og varðveislu á útgefnu íslensku…

Lesa meira

Kæra félagsfólk, næsti fræðslufundur félags um upplýsingastjórn verður 26. nóvember.   Skylduskil í stafrænum heimi   Í erindinu segir Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar, fagstjóri skylduskila og gjafa hjá Landsbókasafni, frá…

Lesa meira

Kæra félagsfólk,fræðslunefnd býður til eftirvinnuspjalls á Reykjavík Bruggfélag  fimmtudaginn 16. okt. nk. kl. 17:00. Við hlökkum til að sjá ykkur og spjalla saman um málefni haustsins og mun félagið bjóða…

Lesa meira

Þann 23. september síðastliðinn var Óskar Þór, skjalastjóri Reykjavíkurborgar, með fræðsluerindi þar sem hann deildi reynslu sinni og samstarfsfólks af ráðstefnuferðum erlendis undanfarin tvö ár. Hér eru glærur frá erindinu…

Lesa meira

Aðalfundur 2025

Fundargerð aðalfundar 2025 Smelltu hér til að lesa StjórnBerglind Norðfjörð Gísladóttir, formaðurJóhann Gíslason, varaformaðurOlga SigurðardóttirHalldóra Jónsdóttir Anna EinarsdóttirGuðrún Lilja KvaranFræðslunefndJóhann Gíslason, formaður fræðslunefndarSigurlaug Rósa GuðjónsdóttirSkoðunarmenn reikningaValey JökulsdóttirÞorgerður Magnúsdóttir Lagabreytingar Stjórn lagði…

Lesa meiraAðalfundur 2025

Í erindinu miðlaði Ásgerður Kjartansdóttir, ráðgjafi í upplýsingastjórnun og heiðursfélagi í Félagi um skjalastjórn, af dýrmætri reynslu sinni. Hún fjallaði um:✅ Hvernig greina má lykilskjöl og verðmætustu upplýsingar vinnustaða✅ Hvað…

Lesa meira

Félag um skjalastjórn (IRMA) og Upplýsing hafa rætt um samstarf í fræðslumálum. Hugmyndin er að gera fundi og viðburði hvors félags sýnilegri hjá hinu og bjóða meðlimum beggja félaga aðgang…

Lesa meira

Annar fræðslufundur vetrarins var haldinn miðvikudaginn 20. nóv. hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Heiðar Lind Hansson og Fanney Sigurgeirsdóttur fjölluðu um rafræn skil. Vel var mætt á fundinn og bauð nefndin upp…

Lesa meira

https://youtu.be/P0QA-nH2KRg?si=RqoJ6a2g1p1uYa0wFyrsti fræðslufundur vetrarins var haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 13:00 á Teams.Þorgerður Magnúsdóttir, gæðastjóri Varðar og MIS í upplýsingafræði, fjallaði um gæðastjórnun í breiðu samhengi. Hver er uppruni og tilgangur…

Lesa meira