Félag um skjalastjórn (IRMA) og Upplýsing hafa rætt um samstarf í fræðslumálum. Hugmyndin er að gera fundi og viðburði hvors félags sýnilegri hjá hinu og bjóða meðlimum beggja félaga aðgang…

Lesa meira

Annar fræðslufundur vetrarins var haldinn miðvikudaginn 20. nóv. hjá Þjóðskjalasafni Íslands. Heiðar Lind Hansson og Fanney Sigurgeirsdóttur fjölluðu um rafræn skil. Vel var mætt á fundinn og bauð nefndin upp…

Lesa meira

https://youtu.be/P0QA-nH2KRg?si=RqoJ6a2g1p1uYa0wFyrsti fræðslufundur vetrarins var haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 13:00 á Teams.Þorgerður Magnúsdóttir, gæðastjóri Varðar og MIS í upplýsingafræði, fjallaði um gæðastjórnun í breiðu samhengi. Hver er uppruni og tilgangur…

Lesa meira

Aðalfundur 2024

Fundargerð aðalfundar 2024 Smelltu hér til að lesa StjórnBerglind Norðfjörð Gísladóttir, formaðurJóhann Gíslason, varaformaðurDaldís Ýr GuðmundsdóttirKristín Ósk HlynsdóttirOlga SigurðardóttirSandra Karen Ragnarsdóttir FræðslunefndJóhann Gíslason, formaður fræðslunefndarKolbrún Fjóla RúnarsdóttirSif SigurðardóttirSkoðunarmenn reikningaGuðrún Lilja KvaranÞorgerður…

Lesa meiraAðalfundur 2024

Siðfræði og stjórn upplýsinga Sigurður Kristinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, hélt fyrirlestur fyrir okkur í streymi. Þetta var virkilega áhugavert erindi sem á sannarlega erindi til okkar. Siðfræðina notum…

Lesa meira

Virkilega skemmtilegur og fróðlegur fræðslufundur frá Bjarna Jóni Sveinbjörnssyni, Hlöðusérfræðingi hjá Reykjavíkurborg, í streymi á Teams í samstarfi við Dokkuna. Í þessu erindi segir Bjarni okkur frá því hvernig hefur…

Lesa meira

Fyrsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn veturinn 2023 - 2024 var haldinn miðvikudaginn 25. október 2023. Glærur Kynning var ekki tekin upp en efni fyrirlesturins er aðgengilegt Smelltu hér

Lesa meira