Fréttir félagsins

Aðalfundur 26. apríl 2022
Stjórn Félags um skjalastjórn boðar til aðalfundar þann 26.apríl 2022 kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162 – 3. hæð.Hér að neðan

Fræðslufundur 22. febrúar – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfis Reykjavíkurborgar
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022. Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. klukkan 12. Sökum aðstæða í þjóðfélaginu verður fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams. Ragnheiður

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna
Fræðslufundur 23. nóvember 2021 Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum. Njörður

Fræðslufundur 21. október – Öryggi gagna í stafrænum heimi
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 21. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Einnig verður streymt frá fundinum. Október er alþjóðlegur netöryggismánuður. Í