Fræðslufundurinn á morgun verður haldinn í bíósal Icelandair Hotels Natura (áður Hótel Loftleiðir). Inngangurinn er í suðurenda hótelsins. 

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöldum árið 2012-2013 hafa verið sendir út. Árgjaldið er kr. 3500. Ef þú hefur ekki fengið greiðsluseðil og telur þig vera félaga vinsamlega hafðu samband. Ef þú ert ekki félagi en hefur áhuga á félagsaðild getur þú skráð þið hér á síðunni: Nýskráning

Copyright © 2016 IRMA. All Rights Reserved. Hönnuð af Davið og Golíat.

Félag um skjalastjórn kt. 580189-2029 Pósthólf 8731, 128 Reykjavík