Streymi – Fræðslufundur 28. mars – Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera?
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera? Fjóla María Ágústsdóttir er…
Streymi – Fræðslufundur 28. febrúar – Rafræn skil, áskoranir skjalastjórans
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri Landsnets segir frá reynslu sinni af rafrænum skilum. Farið verður í gegnum hvaða áskoranir…
Fræðslufundur 31. janúar – Áramótafundur – Stafræn stefnumótun
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 31. janúar kl. 17 í Þjóðskjalasafni Íslands.Þetta er áramótafundur sem kemur í stað jólafundarins.Charlotte Åström ætlar að segja okkur frá stafrænni stefnumótun.…
ÍST ISO 15489 og tengdir staðlar
Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Dr. Jóhanna Gunnlaugsdóttir er flestum félagsmönnum vel kunnug. Hún fór yfir ÍST ISO 15489 í sögulegu…
Fræðslufundur 30. okt. 2018. “Þetta er að fara að verða einhver viðbjóður”
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn þriðjudaginn 30. október kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Elín Sigurðardóttir útskrifaðist með MIS gráðu með áherslu á upplýsinga- og skjalastjórn og rafræn samskipti…
Fræðslufundur 27. sept. 2018. “Sitting is the new smoking”
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 27. september kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Guðrún Reynisdóttir bókasafnsfræðingur og jógakennari fræðir okkur um skaðsemi streitu og kyrrsetu á líkama og…
Upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga – námskeið 4. apríl 2018
Persónuverndarhópur Félags um skjalastjórn og Þjóðskjalasafn Íslands héldu saman námskeið um upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga þann 4. apríl 2018. Gríðarlegur áhugi var fyrir námskeiðinu og voru hátt í 90…
Fræðslufundur 22. febrúar 2018 – Nýju persónuverndarlögin og rétturinn til að gleymast
Á fræðslufundi Félags um skjalastjórn sem haldinn var fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12 Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri hjá Landsneti um nýju persónuverndarlögin og áskoranir tengdar upplýsinga- og skjalastjórn…