Streymi – Fræðslufundur 28. febrúar – Rafræn skil, áskoranir skjalastjórans
Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri Landsnets segir frá reynslu sinni af rafrænum skilum. Farið verður í gegnum hvaða áskoranir…