Fræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?
Fjórði fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 26. janúar 2017 í Þjóðskjalasafni Íslands. Á fundinum fjallaði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórn, um nokkrar niðurstöður kannana frá 2015-2016 um…