Fræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?

Fjórði fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 26. janúar 2017 í Þjóðskjalasafni Íslands. Á fundinum fjallaði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórn, um nokkrar niðurstöður kannana frá 2015-2016 um…

Lesa meiraFræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?

Á fundinum fjallaði Ragna Kemp, aðjúnkt við Háskóla Íslands um doktorsverkefni sitt. Doktorsverkefnið fjallar m.a. um þau tímamót sem eiga sér stað á hlutverki og ábyrgð sérfræðinga í upplýsingafræðum. Magn…

Lesa meira

Erna Jóna Gestsdóttir hjá Lyfjastofnun fjallaði um átaksverkefni Lyfjastofnunar í skjalamálum undir fyrirsögninni "9 fílar og 500 fm2". Farið var yfir forsögu verkefnisins og aðdraganda. Helstu áskoranir og vandamál. Samstarf…

Lesa meira

Fræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög

Alma Tryggvadóttir, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd kynnti breytingar á persónuverndarlögum. Persónuvernd hefur verið mikið í umræðunni undanfarið enda hafa tækniframfarir í stafrænu upplýsingasamfélagi umbylt því á hvaða hátt unnið er…

Lesa meiraFræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög

Fræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag

Fyrsti fræðslufundur vetrarins 2015-2016 var haldinn hjá Samgöngustofu þann 17. september 2015 og var umffjöllunarefnið staða skjalastjíórans í dag. Valur Freyr Steinarsson hjá Tollstjóra og Hrafnhildur Stefánsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins voru…

Lesa meiraFræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag

Fræðslufundur 11. febrúar 2016 – Gæðastjórnun og skjalastjórn – Fræðsla starfsmanna

Ólöf Ösp Guðmundsdóttir fjallaði um lokaritgerð sína „Gæðastjórnun og skjalastjórn. Fræðsla starfsmanna.“ Tilgangur ritgerðarinnar var að varpa ljósi á gæðastjórnun og skjalastjórn innan fyrirtækja og hvernig unnt sé að bæta…

Lesa meiraFræðslufundur 11. febrúar 2016 – Gæðastjórnun og skjalastjórn – Fræðsla starfsmanna