Fræðslufundur 21. september 2017 – Varðveisla eða eyðing – hver fer með valdið?
Kristín Benediktsdóttir, dósent í lagadeild Háskóla Íslands flutti erindið "Varðveisla eða eyðing - hver fer með valdið?" Í erindinu var fjallað um ákvæði laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn sem…
Fræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?
Fjórði fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 26. janúar 2017 í Þjóðskjalasafni Íslands. Á fundinum fjallaði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórn, um nokkrar niðurstöður kannana frá 2015-2016 um…
Fræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög
Alma Tryggvadóttir, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd kynnti breytingar á persónuverndarlögum. Persónuvernd hefur verið mikið í umræðunni undanfarið enda hafa tækniframfarir í stafrænu upplýsingasamfélagi umbylt því á hvaða hátt unnið er…
Fræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag
Fyrsti fræðslufundur vetrarins 2015-2016 var haldinn hjá Samgöngustofu þann 17. september 2015 og var umffjöllunarefnið staða skjalastjíórans í dag. Valur Freyr Steinarsson hjá Tollstjóra og Hrafnhildur Stefánsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins voru…