Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum þann 27. apríl 2017 hélt Hjörtur Þorgilsson hjá Icepro erindi um Rafræna opinbera þjónustu og tengingu við verkefnið um stafræna Evrópu 2020.  Mikil áhersla er á…

Lesa meira

Persónuverndarhópur Félags um skjalastjórn og Þjóðskjalasafn Íslands héldu saman námskeið um upplýsingastjórn í ljósi nýrra persónuverndarlaga þann 4. apríl 2018. Gríðarlegur áhugi var fyrir námskeiðinu og voru hátt í 90…

Lesa meira

Þorgerður Magnúsdóttir, skjalastjóri Sjóvá, fór í helstu undirstöðuatriði OneNote frá Microsoft og sýndi hvernig hægt væri að nota nota forritið til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Einnig var…

Lesa meira

Fimmti fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 23. febrúar sl. í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín Guðmundsdóttir fjallaði um meðferð trúnaðarupplýsinga hjá ríkisstofnunum fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12-13.  Kristín…

Lesa meira

Fræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?

Fjórði fræðslufundur starfsársins 2016 - 2017 var haldinn þann 26. janúar 2017 í Þjóðskjalasafni Íslands. Á fundinum fjallaði Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor í upplýsinga- og skjalastjórn, um nokkrar niðurstöður kannana frá 2015-2016 um…

Lesa meiraFræðslufundur 26. janúar 2017 – Leyna stjórnvöld mikilvægum upplýsingum sem eiga erindi við almenning?

Á fundinum fjallaði Ragna Kemp, aðjúnkt við Háskóla Íslands um doktorsverkefni sitt. Doktorsverkefnið fjallar m.a. um þau tímamót sem eiga sér stað á hlutverki og ábyrgð sérfræðinga í upplýsingafræðum. Magn…

Lesa meira

Erna Jóna Gestsdóttir hjá Lyfjastofnun fjallaði um átaksverkefni Lyfjastofnunar í skjalamálum undir fyrirsögninni "9 fílar og 500 fm2". Farið var yfir forsögu verkefnisins og aðdraganda. Helstu áskoranir og vandamál. Samstarf…

Lesa meira

Fræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög

Alma Tryggvadóttir, skrifstofustjóri upplýsingaöryggis hjá Persónuvernd kynnti breytingar á persónuverndarlögum. Persónuvernd hefur verið mikið í umræðunni undanfarið enda hafa tækniframfarir í stafrænu upplýsingasamfélagi umbylt því á hvaða hátt unnið er…

Lesa meiraFræðslufundur 22. september 2016 – Ný persónuverndarlög

Fræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag

Fyrsti fræðslufundur vetrarins 2015-2016 var haldinn hjá Samgöngustofu þann 17. september 2015 og var umffjöllunarefnið staða skjalastjíórans í dag. Valur Freyr Steinarsson hjá Tollstjóra og Hrafnhildur Stefánsdóttir hjá Samtökum atvinnulífsins voru…

Lesa meiraFræðslufundur 17. september 2016 – Frá skjalastjórnun til upplýsingastjórnunar: Staða skjalastjórans í dag