Fræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn þriðjudaginn 22. febrúar 2022.Óskar Þór Þráinsson, skrifstofustjóri upplýsinga- og skjalastýringar á Þróunar og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar gefur innsýn í stafrænu umbreytingu Reykjavíkur og innleiðingu Hlöðunnar…

Lesa meiraFræðslufundur 22. febrúar 2022 – Innleiðing Hlöðunnar, miðlægs upplýsingastjórnunarkerfi Reykjavíkurborgar

Fræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur Félags um skjalastjórn var haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022.Sökum aðstæða í þjóðfélaginu var fundinum eingöngu streymt í gegnum Teams.Ragnheiður Aradóttir eigandi þjálfurnarfyrirtækisins PROTraining og PROCoaching markþjálfunar hélt skemmtilegan fyrirlestur…

Lesa meiraFræðslufundur 26. janúar 2022 – Hugarfar grósku – skapandi hugsun

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 23. nóvember 2021 - Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefnaNjörður Sigurðsson sviðstjóri skjala- og upplýsingasviðs hjá Þjóðskjalasafni Íslands fjallaði um skjalageymslur ríkisins.Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða…

Lesa meiraFræðslufundur 23. nóvember 2021 – Skjalageymslur og pappírsskjöl ríkisins – staða og stefna

Fræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Erindið fjallar um þær breytingar sem orðið hafa í námsbraut í upplýsingafræði í kjölfar ábendinga frá Félagi um skjalastjórn. Ragna Kemp Haraldsdóttir, lektor í upplýsingafræði við Háskóla Íslands, mun segja…

Lesa meiraFræðslufundur 28. september 2021 – Nýjungar í upplýsingafræði: Fyrstu skrefin í þróun námsbrautar í upplýsingafræði

Sigurður Þór Baldvinsson upplýsingafræðingur og yfirskjalavörður í utanríkisráðuneytinu var með erindi um lista yfir mál í málaskrá ráðuneyta.Sigurður Þór hefur víðtæka þekkingu og reynslu og var meðal annars formaður Félags…

Lesa meira

Gyða Ragnheiður Bergsdóttir, lögfræðingur kom og fræddi okkur um persónuvernd og öryggisbresti.Í erindinu var fjallað um þá skyldu sem lögð var á ábyrgðaraðila með núgildandi persónuverndarlögum nr. 90/2018 að tilkynna…

Lesa meira

Góð samskipti og gleði á krefjandi tímum. Anna Steinsen eigandi og þjálfari hjá KVAN fjallaði um hvernig við getum nýtt okkur einfaldar aðferðir við að halda í jákvæðni og gleði…

Lesa meira

Streymi – Fræðslufundur 28. mars – Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera?

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. mars kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands. Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera? Fjóla María Ágústsdóttir er…

Lesa meiraStreymi – Fræðslufundur 28. mars – Hvernig styður verkefnastofa um stafrænt Ísland við stafræna þróun hins opinbera?

Streymi – Fræðslufundur 28. febrúar – Rafræn skil, áskoranir skjalastjórans

Næsti fræðslufundur Félags um skjalastjórn verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12 í Þjóðskjalasafni Íslands.Ásgerður Kjartansdóttir skjalastjóri Landsnets segir frá reynslu sinni af rafrænum skilum. Farið verður í gegnum hvaða áskoranir…

Lesa meiraStreymi – Fræðslufundur 28. febrúar – Rafræn skil, áskoranir skjalastjórans